top of page

Hjarta Suðurlands

Sjón er sögu ríkari – komdu og upplifðu Hvítárbyggð!

Forsida001.png
image-gen (4).jpg

hvítárbyggð

Paradís meðfram Hvítá / Í hjarta Suðurlands

fyrir húsið (sumarhúsið) þitt.

Hvítárbyggð er sannkölluð perla fyrir þá sem þrá kyrrð, frið og óviðjafnanlegt útsýni.
 

Hér nýtur þú 360° útsýnis yfir stórbrotna náttúru – Hvítá, Heklu, Eyjafjallajökul, Mýrdalsjökul og margt fleira. Þetta er staðurinn þar sem þú heyrir í Hvítá og fuglasöng.

Af hverju Hvítárbyggð?

Lúxusbyggð í náttúruparadís
Rúmgóðar lóðir sem bjóða upp á stór og glæsi­leg hús (sumarhús).

Stutt í alla þjónustu
Aðeins 9 minútur í Bónus á Selfossi og 40 minútur frá Reykjavík (með nýrri brú árið 2028).

Heitt og kalt vatn
Allt til staðar fyrir bæ­gindi og gæði.

Veiði í Hvítá
Lóðareigendur fá veíðirétt (2 stangir gegn vægu gjaldi).

Frábærar göngu- og hjólaleiðir
Njóttu náttúrunnar með fjölskyldunni, hundinum eða í rólegu hlaup­i.

Fjölskylduvænt svæði
Kyrrð, öryggi og rými fyrir alla.

image-gen (8).jpg
image-gen (10).jpg

Nálægt
Hvítár
byggð

Selfoss
Bæjarfélag með sundlaugum, veitingastöðum, verslunum, líkamsrækt og margt fleira.

Áfangastaðir
Laugarás Lagoon, Flúðir, Skálholt, Geysir, Gullfoss, Friðheimar, Hella, Þjórsárdalur og fleira.

Draumur Gólfarans
8 golfvellir í næsta nágrenni, 9–28 mín. fjarlægð.

mcokup2.png

Hvítárbyggð verður miðpunktur alls þess besta sem Suðurland hefur upp á að bjóða.
 

Hér færðu draumastaðinn fyrir húsið (sumarhúsið) þitt.

Náttúru, afþreyingu og bæ­gindi
 

image-gen (2).jpg
image-gen (1).jpg

Hjarta
Suðurlands

LOGO2.png

Áfangastaður
framtíðarinnar

Í Hvítárbyggð sameinast kyrrð, náttúrufegurð og einstakt landslag á einum stað. Hér, við bökkum glitrandi Hvítár, opnast þér ótal tækifæri til að njóta alls þess sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða – allt frá friðsælum gönguleiðum og fjölbreyttu dýralífi til endalausrar útivistar og nærandi róar.

Hvítárbyggð er fullkominn staður fyrir framtíðar heimilið þitt. Svæðið býður upp á stórar lóðir, fallegt útsýni og nánd við helstu náttúruperlur Suðurlands. Hér finnur þú rólegt umhverfi sem hentar jafnt fyrir afslöppun, fjölskyldusamveru og hreinlega endurnæringu eftir annasaman dag.

Hvort sem þú leitar að stað til að slaka á, skapa minningar eða njóta ársins um kring, þá er Hvítárbyggð hjarta Suðurlands – og þín framtíðarparadís við Hvítá.

Félag lóðareigenda Hvítárbyggðar

​Félagið sér um uppbyggingu og rekstur á gönguleiðum, vegum, og öðrum sameiginlegum hlutum og svæðum innan deiliskipulagsins.

(leiksvæðum ef verða, grillsvæðum ef verða, fotbolltavöllum verður, golfvellir verða.)

image-gen.jpg

Ertu með
fyrirspurn?

Staðsetning

Símanúmer

662 6662

Sendu okkur línu

Hvítárbyggð vill benda á að öll verð á vefsíðum eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur, prentvillu og myndvillur. Seljandi áskilur sér rétt til að breyta verðum án fyrirvara. Nánari upplýsingar veitir Sigurður í síma 663-6663.

bottom of page